Gleðilegt nýtt ár!!

Untitled-1

Við sendum okkar bestu óskir um farsælt nýtt ár og þökkum ykkur fyrir samstarfið og samfylgdina á árinu.

Við skrifuðum yfir 80 greinar um fjármálahegðun á árinu sem birtar voru bæði á heimasíðu okkar og í fjölmiðlum. Yfir 1000 manns fylgdu sparnaðarráðum okkar í Sparikrukkunni. Við héldum námskeið fyrir bæði almenning og fagaðila og fengum að styðja fólk með ráðgjöf. Verkefnabókin Betri fjármál seldist betur enn nokkru sinni fyrr.

Við þökkum fyrir viðtökurnar og vonum að árið 2017 færi okkur öllum meiri hagsæld og hugarró í fjármálum.

Með vinsemd og virðingu,

Haukur Hilmarsson

ráðgjafi í fjármálameðferð.

Skuldlaus.is

 

namskeid