Gjafabréf sem rennur ekki út

Untitled-1

Lofið fær verslunin Hjá Hrafnhildi, Engjategi 5, Reykjavík, en samkvæmt þeim renna gjafakortin þeirra ekki út og hægt er að nota þau hvenær sem er. Nokkuð sem margir aðrir kaupmenn ættu að taka til fyrirmyndar.

hrafnhildi-gjafakort

Untitled-1