Fyrirlestrar um efni Skuldlaus.is

bok-ofan-post

Ég hef undanfarið verið með ör-fyrirlestra um efnið sem er á þessari heimasíðu og finn að fólk vill læra að nota peninga óhrædd og róleg.  Fólk er líka að spyrja meira um mannlegu hliðina á fjármálum og sleppa við að læra allar reglur fjármálakerfisins og bókhald.

Hægt er að  senda mér fyrirspurnir um þessa fyrirlestra sem enn sem komið er eru ókeypis.

Tölvupóstur: skuldlaus@skuldlaus.is

namskeid