Fjárhagserfiðleikar jólasveinanna

namskeid

Jólasveinarnir byrja að týnast til byggða hver á fætur öðrum til jóla. Þeir eiga sér sögu um hvatvísi og óþolinmæði sem leiðir þá til ýmissa vandræða, þar á meðal fjárhagsvanda.

Hvort vandi þeirra er af uppeldislegum toga eða erfðatengt þá er ljóst að jólasveinarnir eru hin mestu ólíkindatól.

Við munum að sjálfsögðu fylgjast með þeim en Staurblankur kemur fyrstur til byggða aðfararnótt 12. desember. Á hæla hans koma svo bræður hans tólf, hver öðrum verri fjárhagslega.

Ekki missa af jólasveinunum hér á Skuldlaus.is.

namskeid