Hver er munur á tekjutengingu á tilfallandi atvinnu/launuðum verkefnum og á föstu hlutastarfi?

namskeid

Svar Tryggingastofnunar Ríkisins júní 2015:

Það er enginn munur tekjum af tilfallandi atvinnu og föstu starfi. Tekjur af atvinnu eru alltaf flokkaðar sem slíkar. Það skiptir engu máli hvers konar starf eða verkefni er um að ræða. Það sem ræður er hvernig Ríkiskattstjóri flokkar og skilgreinir tekjurnar.

Untitled-1