Hvenær á að búa til útgjaldaáætlun fyrir heimilið?

namskeid

Svar: Þegar þú veist hvað það kostar þig að lifa í einn mánuð.

Áður en við getum tekið ákvörðun um hve mikinn pening við ætlum að nota þá þurfum við að vita hve mikinn pening við notum. Þess vegna skráum við útgjöld í að minnsta kosti einn mánuð til þess að vita hvað við kostum á einum mánuði. Þegar þú veist hvað þú eyddir miklu t.d. í mat í síðasta mánuði þá er auðvelt að áætla að þú ætli að nota sömu upphæð aftur þennan mánuð. Þú getur líka ákveðið hvort og hve mikið þú getur hækkað eða lækkað upphæð sem þú notar í matarpening.

bokhaskoalprent-ofan-post