Hvað eru útgjöld? Posted on 17 12 2015 Haukur Hilmarsson Svar: Útgjöld eru allar greiðslur sem við framkvæmum. Við notum peninga til daglegra nota. Við borgum fyrir lífsgæði eins og til dæmis húsnæði, mat, föt, og afþreyingu. Allar greiðslur sem greiðum frá okkur eru útgjöld. Related