Hvað er greiðsluvandi?

header-fyr-post

Svar: Greiðsluvandi er þegar tekjur eru ekki nægar til að borga afborganir lána og lifa daglegu lífi.

Tekjurnar eru lægri en samanlagður kostnaður nauðsynja og afborgana af lánum. Vegna yfirskuldsetninga skortir fjármagn til að greiða fyrir nauðsynleg lífsgæði því tekjur sem ættu að fara í nauðsynar fara í að greiða af yfirskuldsetningum. Einstaklingur eða heimili gætu því staðið í skilum með skuldbindingar og afborganir lána en skort nauðsynjar til heimilisins.

Í tilfellum greiðsluvanda eru úrræði í boði fyrir einstaklinga eins og Umboðsmaður skuldara og önnur sértæk úrræði fjármálastofnana og stjórnvalda.

sjá nánar: Fjárhagsvandi

header-fyr-post