Af hverju skrá öll útgjöldin?

panta-bok-fritt

Skráning útgjalda er grunnurinn að því að geta bætt fjármálin. Það má segja að skráningin sé til að finna hvar við erum stödd áður en við leggjum af stað. Ef þú veist ekki hvar þú ert þá er erfiðara að skipuleggja ferðalagið.

Skráðu öll fjármálin – ekki bara útgjöldin. Þannig færðu heildarmynd yfir stöðu þína og getur betur ákveðið hvernig þú vinnur að betri fjármálum.

panta-bok-fritt