Er „must have“ þörf eða löngun?

„Must have“ fyrir útileguna er fyrirsögn í pistli á Smartlandi mbl.is. Ég sé oft fyrirsagnir og les stundum greinar sem þessa á vinsælum vefsvæðum og sé þar góð dæmi um hvernig löngun er sett fram sem þörf. Þessar greinar eru eins og auglýsingar að segja okkur hvað er „mikilvægt“ í daglegu lífi. Í „must have“ grein Mörtu…

Read More

Hömlulausir skuldarar

  Vandamál Ég veit það að fullt af fólki er þessa dagana að berjast í bökkum fjárhagslega.  Yfirvofandi kreppa, háir vextir, efnahagsvandi. Ég veit líka að margir hafa komið sér, oft ómeðvitað, í mjög vonda og sársaukafulla stöðu í fjármálum, og sér veruleika sinn hrynja og veit að það mun taka marga með sér í…

Read More