Sparikrukkan 2017 – vika 25

Kæru vinir, Nú er vika 25 og við setjum 2.500 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 32.500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að semja um betra verð, afslætti og staðgreiðsluafslátt. Ef ég væri ríkur Það er algeng draumsýn að miklar tekjur eða stór ávinningur geri okkur rík og hamingjusöm. En góð innkoma er ekki allur sannleikurinn….

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 24

Kæru vinir, Nú er vika 24 og við setjum 2.400 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 30.000 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa frekar almennar vörur í stað dýrari merkjavöru. Við eigum samt ekki að útiloka merkjavöru heldur spara hana og líta á sem verðlaun fyrir gott verk, verðlaun fyrir að spara. Fræðsla vikunnar er…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 23

Kæru vinir, Nú er vika 23 og við setjum 2300 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 27.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar: Hættu áskriftum á tímatitum og lestu þau á bókasafninu Verðum við hamingjusamari ef við kaupum okkur eitthvað? Upplifun okkar af því að kaupa eitthvað spennandi, eitthvað sem við verðum að eignast leiðir oft til þess að…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 22

Kæru vinir, Nú er vika 22 og við setjum 2200 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 25.300 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar: Nýttu matarafganga í aðra rétti. T.d. álegg á pítsur, í súpur eða pottrétti 6 ástæður þess að fólk forðast fjármálaráðgjöf Þær eru margar ástæðurnar sem okkur finnst koma í veg fyrir að við leitum aðstoðar…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 21

Kæru vinir, Nú er vika 21 og við setjum 2100 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 23.100 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar: Fækkaðu áskriftum á sjónvarpsstöðvum.  Nú er að koma sumar með  öllum sínum tækifærum til að njóta útiverunnar og þá getum við ekki horft á allt sem er í boði í sjónvarpinu. Þá er sniðugt að hætta…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 20

Kæru vinir, Nú er vika 20 og við setjum 2000 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 21.000 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa jóla- afmælis- og tækifærisgjafir á tilboðum yfir allt árið. Einhvejum kæmi það spanskt fyrir sjónir að vera að versla jólagjafir í maí en hvers vegna ekki. Margar verslanir eru með rýmingarsölur til…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 19

Kæru vinir, Nú er vika 19 og við setjum 1900 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 19.000 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar: Fara vel með hluti. Þannig eigum við hluti lengur og þeir nýtast betur. Áhyggjur af peningum Það er ekki gott að fylgjast ekkert með daglegum fjármálum okkar en það er ekki heldur gott að hafa…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 18

Kæru vinir, Nú er vika 18 og við setjum 1800 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 17.100 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar: Taktu mat með þér í vinnuna Hvenær er rétti tíminn til að byrja að tala við börnin um peninga? Samkvæmt hugmyndafræði Skuldlaus.is þá er rétti tíminn til að ræða fjármál þegar börnin eru nógu gömul…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 17

Kæru vinir, Nú er vika 17 og við setjum 1700 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 15.300 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að skrá á blað hverju þú hendir af mat. Þá veistu hvað má kaupa minna af þegar þú gerir innkaupalistann. (Lesa meira…) Hugarbókhald Hefur þú einhvern tíma byrjað að spara fyrir einhverju en síðan…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 16

Nú er vika 16 og við setjum 1600 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 13.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa jóla- afmælis- og tækifærisgjafir á tilboðum yfir allt árið. Margir eru með hillu uppi í skáp þar sem þau safna tækifærisgjöfum sem þau hafa keypt á útsölum og tilboðum sem verslanir veita yfir allt árið….

Read More