Sparikrukkan 2017 – vika 52

Kæru vinir, nú er vika 52 og  við setjum 5.200 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 137.800 krónur í krukkunni. Til hamingju!! Þetta er síðasta greiðslan í Sparikrukkuna. Þessu sparnaðarverkefni sem hófst með 100 krónum í krukku er nú lokið og ef þú hefur verið með frá upphafi þá hefur þú sparað 137.800 krónur. Við vonum að sparnaðarráðin og…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 51

Kæru vinir, nú er vika 51 og  við setjum 5.100 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 132.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að skipuleggja alltaf innkaupin. Innkaupalistar Innkaupalistar eru mikilvægir þegar við endurskipuleggjum fjármálin því það eru litlu hlutirnir sem við kaupum daglega og vikulega sem hafa stærstu áhrifin á útgjöldin. Við erum alltaf að fara í…

Read More

Sparikrukkan -2017 – vika 50

Kæru vinir, nú er vika 50 og  við setjum 5.000 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 127.500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að læra á heimabankann. Fastur kostnaður í heimabanka Margir fá senda greiðsluseðla rafrænt í heimabankann sinn. Þetta eru greiðsluseðlar fyrir föstum mánaðarlegum kostnaði eins og rafmagni og hita, leikskóla, áskrift tímarita, sjónvarp, internet og þess…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 49

Kæru vinir, nú er vika 49 og  við setjum 4.900 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 122.500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að drekka vatn í staðinn fyrir gos, djúsa og koffíndrykki. Nú líður að lokum þessa árs. Þau ykkar sem hafið verið með frá upphafi eruð búin að safna yfir 120 þúsund krónum. Markmið okkar hafa…

Read More

Sparikrukkan vika 48

Kæru vinir, nú er vika 48 og  við setjum 4.800 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 117.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að setja minna á diskinn og fá ábót ef þú klárar.  Fjármál einstaklings er 100% hegðun Peningar gera ekki neitt nema að þeir fái verkefni. Ef þú stingur þeim undir koddann þá gera þeir ekki…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 29

Kæru vinir, Nú er vika 29 og við setjum 2.900 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 43.500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að nota skoða strimilinn. Til langs tíma má spara umtalsverðar fjárhæðir með því að skoða strimilinn.  Því miður er oft munur, jafnvel mikill, á hilluverði og á strimli. Viljaleysi og fjármál Við kaupum mest af ónauðsynjum þegar…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 28

Kæru vinir, Nú er vika 28 og við setjum 2.800 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 40.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að nota reiðufé í stað debitkorts til að borga ekki færslugjöld Óþægilegu hlutar fjármálanna Fjármál geta verið óþægileg og flókin fyrir þá sem hugsa ekki reglulega um þau. Með öðrum orðum, ef fjármálin verða flóknari…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 27

Kæru vinir, Nú er vika 27 og við setjum 2.700 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 37.800 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að vera samferða í vinnuna. Margir samstarfsfélagar búa á svipuðum slóðum og geta lækkað eldsneytiskostnað um helming við að vera samferða í vinnuna. Margir skiptast á að aka en aðrir borga „bensínpening“. Ef ég væri…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 26

Kæru vinir, Nú er vika 26 og við setjum 2.600 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 35.100 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa notað. Hægt er að gera góð kaup á lítið notuðum vörum og hlutum eins og bílum, farsímum, fötum, heimilistækjum og húsgögnum. Við erum hálfnuð Þessa viku stöndum við á tímamótum. Við erum…

Read More