Ráðgjöf

  Fjárhagsleg streita, kvíði og áhyggjur eru talin ein helsta ástæða erfiðleika í okkar daglega lífi. Fjármálin okkar verða því að hindrun og erfiðleikum og getur haft skaðandi áhrif á aðra þætti í okkar lífi eins og atvinnu, samskipti við okkar nánustu, svefn og heilsu. Við vitum hvað er mikilvægast í okkar lífi. Þess vegna leggjum…

Read More