Verkefnabókin Betri fjármál

Betri fjármál – vinnubók í fjármálmeðferð eftir Hauk Hilmarsson ráðgjafa er ætluð fólki eins og mér og þér sem vilja ná betri tökum á fjámálunum. Bókin leggur áherslu á að skoða hegðun okkar og viðhorf í fjármálum og hjálpa okkur að nálgast vandann á mannlegan hátt.

Read More