Hreinskilni í fjármálum

Grunnurinn að fjárhagslegum bata, og leiðin að skuldlausu lífi, er hreinskilni í fjármálum og hafa allt uppi á yfirborðinu.  Ég er ekki að tala um að blogga bókhaldið, heldur skrifa niður allar tölur um tekjur og gjöld.  Hafa fjárhagsyfirlit. Fjárhagsyfirlit er öflugasta vopnið okkar, en aðeins ef rétt er með farið.  Það er nefnilega ekkert mál að…

Read More

Reynslusögur ykkar

Við hjá Skuldlaus.is auglýsum eftir reynslusögum ykkar til að deila með öðrum sem eru að vinna sig út úr skuldum og erfiðri fjárhagsstöðu. Mikil aukning hefur orðið á að fólk vinni sjálfstætt að því að bæta fjármálin sín og nýti hugmyndir eins og Skuldlaus.is hefur kynnt. Það er því mikill stuðningur fyrir alla að geta…

Read More