
Hugmyndir um borgaralaun líkt og til dæmis Píratar hafa lagt fram og rætt er göfug og flott hugmynd um að jafna hlut fólks. Í stuttu máli er hugmyndin sú að allir fái sömu upphæð greidda frá ríkinu, óháð stöðu sinni í samfélaginu. Þar með verði eldra og flókið almannatryggingakerfi Tryggingastofnunar lagt af. Fólk geti jafnframt kosið…