Betri fjármál á 28 dögum

Fjármál okkar eru eins og fingraför. Ekkert okkar nýtir peningana sína eins. Leiðin að Betri fjármálum verður því persónuleg ferð þar sem hver og einn aðlagar nýjar venjur í fjármálum sínum að sér og sínu daglega lífi. Verkfærið okkar er fjarnámskeiðið Betri fjármál sem við notum til að fá yfirsýn og til að ná stjórn á peningunum…

Read More

Hvaðan koma peningarnir?

Samfélagið okkar byggir að langmestu leyti á notkun peninga. Við notum pening til að kaupa nauðsynleg lífsgæði á borð við mat, föt, húsnæði, lyf, heilsugæslu og samgöngur en líka aukin lífsgæði eins og sælgæti, tölvur, farsíma, afþreyingu og allt það sem bætir líf okkar og kætir. Segja má að peningar séu orðnir aðalstjórntækið til að…

Read More