Gátlisti fyrir einstaklinga að hafa með sér í sinn viðskiptabanka

grein birt með góðfúslegu leyfi facbookgrúppunnar Vaknað til meðvitundar Það hefur reynst erfiðara en við gerðum ráð fyrir að skapa það reikniforrit sem við höfðum lofað en sú vinna sem í það hefur farið hefur leitt ýmislegt verulega áhugavert í ljós og þar á meðal eftirfarandi gátlista fyrir einstaklinga að hafa með sér í sinn viðskiptabanka…

Read More

Að hafa vaðið fyrir neðan sig

Núna er rétti tíminn fyrir okkur að hafa í huga orðatiltækið Að hafa vaðið fyrir neðan sig. Peninganna menn eru meðvitaðir viðskiptamenn í viðskiptum við okkur ómeðvitaða fólkið. Þeir eru meðvitaðir um allar sína reglur og verklag og vinna eftir þeim. Við hins vegar erum á öðrum stað í viðskiptunum. Á meðan við erum undir pressu,…

Read More