Jólasveinavísur – þær nýrri

Staurblankur kom fyrstur, með skuldahalann sinn. Hann laumaðist í hirslur og týndi í pokann sinn. Hann hafði á þeim gætur, þeim sem vegnaði vel, og hnupplaði um nætur, því sem verðmætt ég tel. Viljaaur var annar, með langan fingur sinn. -Hann skreið ofan í vasa og næld‘í aurinn þinn.

Read More

Fjárhagserfiðleikar jólasveinanna

Jólasveinarnir byrja að týnast til byggða hver á fætur öðrum til jóla. Þeir eiga sér sögu um hvatvísi og óþolinmæði sem leiðir þá til ýmissa vandræða, þar á meðal fjárhagsvanda. Hvort vandi þeirra er af uppeldislegum toga eða erfðatengt þá er ljóst að jólasveinarnir eru hin mestu ólíkindatól. Við munum að sjálfsögðu fylgjast með þeim en…

Read More

Gleðilegt nýtt ár!!

Við sendum okkar bestu óskir um farsælt nýtt ár og þökkum ykkur fyrir samstarfið og samfylgdina á árinu. Við skrifuðum yfir 80 greinar um fjármálahegðun á árinu sem birtar voru bæði á heimasíðu okkar og í fjölmiðlum. Yfir 1000 manns fylgdu sparnaðarráðum okkar í Sparikrukkunni. Við héldum námskeið fyrir bæði almenning og fagaðila og fengum að…

Read More

Að skuldfæra jólin

Jólalögin og jólaskapið fara að hellast yfir okkur í desember. Sagan segir að flestir komist í jólaskapið og gleðjist. Fólk hugsar með sér að jólin verði að vera grand, eitthvað til að muna eftir. En um leið og við leiðum hugann að peningum sökkva mörg okkar í þunglyndi því við vitum hvað jólin kosta okkur,…

Read More