
Ég hef fylgst með svörtum föstudegi í nokkur ár. Fyrst um sinn vegna þess að það fréttist af svo ótrúlegri hegðun fólks sem var að keppast um útsöluvörurnar. Barsmíðar, troðningar og jafnvel morð hafa verið framin í einhverri ótrúlegri geðshræringu fólks sem vill fá vörur á afslætti. Upplifun mín var í bland undrun á slíkri…