Sparaðu pening strax!

Innkaupalistar eru mikilvægir þegar við endurskipuleggjum fjármálin því það eru litlu hlutirnir sem við kaupum daglega og vikulega sem hafa stærstu áhrifin á útgjöldin. Við erum alltaf að fara í matvörubúðina eða kaupa eldsneyti á bílinn. Margar vörur sem við verslum síendurtekið eru löngu orðnar hversdagslegar og ósýnilegar og líklega veitum við því ekki athygli…

Read More

Að skuldfæra jólin

Jólalögin og jólaskapið fara að hellast yfir okkur í desember. Sagan segir að flestir komist í jólaskapið og gleðjist. Fólk hugsar með sér að jólin verði að vera grand, eitthvað til að muna eftir. En um leið og við leiðum hugann að peningum sökkva mörg okkar í þunglyndi því við vitum hvað jólin kosta okkur,…

Read More

Hvað er kaupæði?

Hvað eru hömlulaus kaup og eyðsla? Fólk sem „missir sig“ eða kaupa sig “rænulaus”, fullnota heimildina á kreditkortunum eru oft með kaupfíkn, eða kaupáráttu.  Þau trúa að ef þau versla muni þeim líða betur. Kaupárátta og eyðsluárátta fær fólk almennt til að líða verr.  Þetta er sambærilegt annarri áráttuhegðun og hefur oft sama hegðunarmunstur og…

Read More

Að ná endum saman

Heit umræða hefur verið í samfélaginu um erfiðleika við að ná endum saman. Háværar raddir gagnrýna hve stór hópur samfélagsins þarf að lifa við of hátt verðlag og lágar tekjur. Þegar hópurinn stækkar og hinn almenna vinnandi borgara fer að skorta lífsgæði þá vex óánægjan eins og við þekkjum vel í dag. Sú lausn sem…

Read More

Er „must have“ þörf eða löngun?

„Must have“ fyrir útileguna er fyrirsögn í pistli á Smartlandi mbl.is. Ég sé oft fyrirsagnir og les stundum greinar sem þessa á vinsælum vefsvæðum og sé þar góð dæmi um hvernig löngun er sett fram sem þörf. Þessar greinar eru eins og auglýsingar að segja okkur hvað er „mikilvægt“ í daglegu lífi. Í „must have“ grein Mörtu…

Read More

Íslendingar kunna ekki að spara

Ég heyri þessa fullyrðingu ansi oft í samtölum mínum um fjármálahegðun og kannski er hún rétt. Það getur vel verið að stór hluti landsmanna kunni ekki að spara. Mín tilgáta er að íslendingar kunna ekki að spara af því þeir kunna ekki að eyða peningum. Íslendingar taka lán í stað þess að spara fyrir freistingum…

Read More