
Kæru vinir, Nú er vika 18 og við setjum 1800 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 17.100 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar: Taktu mat með þér í vinnuna Hvenær er rétti tíminn til að byrja að tala við börnin um peninga? Samkvæmt hugmyndafræði Skuldlaus.is þá er rétti tíminn til að ræða fjármál þegar börnin eru nógu gömul…