Fjármagn sem verkfæri, fjármagn sem lífsgæði

Fjármagn sem verkfæri Fjármagn, almennt nefnt peningar, gegnir mikilvægu hlutverki í nútíma samfélögum. Sem verkfæri gegna peningar þrennu hlutverki. Þeir eru mælikvarði á verðmæti, geymslumiðill til að varðveita verðmæti og skiptimiðill eða gjaldmiðill í viðskiptum á verðmætum. Áður fyrr voru peningar slegnir í mynt úr eðalmálmi eins og gulli eða silfri og héldu þannig verðgildi…

Read More

Fjárhagsvandi

Ástæða þess að við erum að leita svara á þessum vef er að við erum flest að eiga við einhvers konar fjárhagsavanda. Samkvæmt Íslenskri Samheitaorðabók er hugtakið fjárhagsvandi þýtt sem bágindi, fjárkröggur, klípa eða vandræði. Fjárhagsvandi er almennt skilgreindur þannig að einstaklingur getur ekki framfleytt sér eða sínum sökum tekjuskorts eða hárra útgjalda. Samkvæmt þessu…

Read More

Sjálfstjórn

Einn af mikilvægustu þáttum þess að breyta lífi sínu er að geta haft áhrif á eigin hegðun og líðan. Hvert og eitt okkar notast við eigin sjálfstjórn þegar við tökum stjórn á gömlum viðbrögðum með því að nota ný viðbrögð í staðinn fyrir gömul. Með viðbrögðum er átt við hugsanir, tilfinningar, viðbrögð við augnablikshvötum (e….

Read More

Betri fjármál – Ný vinnubók fyrir fólk sem notar peninga

Betri fjármál – vinnubók í fjármálmeðferð eftir Hauk Hilmarsson ráðgjafa er komin í sölu. Bókin er ætluð fólki eins og mér og þér sem vilja ná betri tökum á fjámálunum. Bókin leggur áherslu á að skoða hegðun okkar og viðhorf í fjármálum og hjálpa okkur að nálgast vandann á mannlegan hátt. „Margir taka sömu ákvörðun og við…

Read More