
Í kringum páska eru fermingar og fermingaveislur með öllu sínu tilstandi og kostnaði. Flestir komast nokkuð vel frá þessum verkefnum en það er þó nokkuð stór hópur fólks sem er í vanda með fermingar vegna tekjuleysis. Ferming er stór hluti af ungdómnum. Fyrir marga er þetta viðurkenning á að vera ekki lengur barn heldur ungmenni….