Fermingar í fjárhagsvanda

Í kringum páska eru fermingar og fermingaveislur með öllu sínu tilstandi og kostnaði. Flestir komast nokkuð vel frá þessum verkefnum en það er þó nokkuð stór hópur fólks sem er í vanda með fermingar vegna tekjuleysis. Ferming er stór hluti af ungdómnum. Fyrir marga er þetta viðurkenning á að vera ekki lengur barn heldur ungmenni….

Read More

Hvað segjum við börnunum?

Fjármál eru mál allrar fjölskyldunnar. Þar sem samfélagið byggir á því að fólk fari á vinnumarkað og afli tekna þá verða allir undir áhrifum af fjármálum heimilisins. Ef tekjur lækka skyndilega þá hefur það ekki aðeins áhrif á foreldrana heldur einnig börnin. Þótt við segjum það ekki berum orðum þá finna þau fyrir því þegar…

Read More

Að safna fyrir nýju barni

Í fréttum RÚV var á dögunum fjallað um að foreldrar hafi ekki efni á að vera í fæðingarorlofi og að búið sé að eyðileggja fæðingarorlofssjóð. Að mínu mati er þessi umræða á villigötum. Barnaeignir og uppeldi barna er vissulega viðbættur kostnaður og framlag ríkis til nýbakaðra foreldra er nauðsynlegt til að veita þeim tækifæri til að vera…

Read More

„Það hafa alltaf verið börn sem hafa vaxið upp í fátækt og þau hafa flutt með sér fátæktina upp í fullorðinsár,“

Þetta segir Lára Björnsdóttir formaður Velferðarvaktarinnar um fátækt á Íslandi. Fátækt á Íslandi er í raun skortur á lífsgæðum. Fólk hefur þá ekki tækifæri eða þekkingu til að afla sér þeirra lífsgæða sem nauðsynleg eru, svo sem læknisþjónustu, húsnæði eða mat. Hugmyndafræði skuldlaus.is snýr að því að auka þekkingu og reynslu fólks svo það geti…

Read More