Bóka fyrirlestur

Við höldum fyrirlestra fyrir fyritæki, stofnanir, félagasamtök og hópa um fjármálahegðun, sölu- og markaðssálfræði, fjárhagserfiðleika og einfaldar leiðir til að spara.

ADHD samtökin, Icelandair, Hjálpræðisherinn, Endurmenntun Háskóla Íslands, Símey, Starfsendurhæfing Norðurlands, Vinnumálastofnun, Miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum, Rauði krossinn, Umboðsmaður Skuldara, Félagsþjónustur og velferðarsvið ýmissa sveitarfélaga ásamt fleirum hafa hlustað á fyrirlestra frá okkur.

Fylltu út formið hér að neðan og við höfum samband við þig eins fljótt og auðið er.

Fullt nafn*

Tölvupóstur*

Símanúmer*

Upplýsingar sem þú telur nauðsynlegt að láta fylgja (t.d. staðsetningu, dagsetningu, og fyrir hvernig hóp fyrirlesturinn er) :

Veldu hvort þú viljir að við hringjum eða svörum með tölvupósti:
 Hafa samband símleiðis Hafa samband með tölvupósti

Ég staðfesti að þessar upplýsingar eru réttar.

Smelltu á bóka og við munum hafa samband við fyrsta tækifæri.