Útvarpsþátturinn Betri fjármál miðvikudagskvöldum kl. 21

panta-bok-fritt

Skuldlaus.is er í loftinu. Alla miðvikudaga kl. 21 er Haukur Hilmarsson höfundur Betri fjármála með klukkustundar langa útvarpsþætti á Talrásin – Forvarnarútvarp.

Þetta er eini útvarpsþátturinn sem fjallar reglulega um fjármál, hegðun og tilfinningar okkar í fjármálum.

Talrásin sendir út á FM 97.2 á höfuðborgarsvæðinu, FM 95.0 á Akranesi, FM 101.1 á Isafirði, FM 93.7 í Skagafirði, og FM 101.4 á Seyðisfirði.

Einnig er hægt að hlusta í gegnum Sjónvarp Símans eða gegnum netið með því að smella á myndina hér að neðan

 

Hægt að hlusta á alla eldri þætti hér á Skuldlaus.is

Untitled-1