
Hólmsteinn Brekkan skrifar: Í stuttu máli þá er greiðsla á vaxtabótum úr ríkissjóði, til einstaklinga vegna lána sem tekin eru til íbúðarkaupa, staðfesting á að vextir á íbúðarlánum eru allt of háir og í raun óbærir. Steingrímur Sigfússon fer mikinn í grein sem birt er á heimasíðu fjármálaráðuneytisins þar sem hann útlistar vaxtabótakerfið sem eina…