Frítt fjármálanámskeið í janúar

Áramótaheit Skuldlaus.is er fjármálanámskeið á netinu sérstaklega aðlagað að þeim sem vilja bæði bæta sig og fjármálin sín. Námskeiðið samanstendur af fræðslu á myndböndum og greinum og verkefnum. Eitt heimaverkefni er í hverri viku og heildarlengd námskeiðsins eru fjórar vikur. Námskeiðið hentar öllum sem vilja bæta fjármálin en hafa ekki tíma til að sitja kvöld-…

Read More

Áramótaheit 2018

Það er eðlilegt að strengja heit á tímamótum. Oft eru tímamótin áföll eða beytingar í lífi okkar en áramótin eru líka tími til breytinga. Þá upplifum við nýtt upphaf, það gamla er liðið og að baki og framtíðin óskrifað blað. Tímamót til að læra af reynslunni. Áramótaheit eru markmið. Í eðli sínu eru öll markmið…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 52

Kæru vinir, nú er vika 52 og  við setjum 5.200 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 137.800 krónur í krukkunni. Til hamingju!! Þetta er síðasta greiðslan í Sparikrukkuna. Þessu sparnaðarverkefni sem hófst með 100 krónum í krukku er nú lokið og ef þú hefur verið með frá upphafi þá hefur þú sparað 137.800 krónur. Við vonum að sparnaðarráðin og…

Read More

Jólasveinavísur – þær nýrri

Staurblankur kom fyrstur, með skuldahalann sinn. Hann laumaðist í hirslur og týndi í pokann sinn. Hann hafði á þeim gætur, þeim sem vegnaði vel, og hnupplaði um nætur, því sem verðmætt ég tel. Viljaaur var annar, með langan fingur sinn. -Hann skreið ofan í vasa og næld‘í aurinn þinn.

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 51

Kæru vinir, nú er vika 51 og  við setjum 5.100 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 132.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að skipuleggja alltaf innkaupin. Innkaupalistar Innkaupalistar eru mikilvægir þegar við endurskipuleggjum fjármálin því það eru litlu hlutirnir sem við kaupum daglega og vikulega sem hafa stærstu áhrifin á útgjöldin. Við erum alltaf að fara í…

Read More

Sparikrukkan -2017 – vika 50

Kæru vinir, nú er vika 50 og  við setjum 5.000 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 127.500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að læra á heimabankann. Fastur kostnaður í heimabanka Margir fá senda greiðsluseðla rafrænt í heimabankann sinn. Þetta eru greiðsluseðlar fyrir föstum mánaðarlegum kostnaði eins og rafmagni og hita, leikskóla, áskrift tímarita, sjónvarp, internet og þess…

Read More

Fjárhagserfiðleikar jólasveinanna

Jólasveinarnir byrja að týnast til byggða hver á fætur öðrum til jóla. Þeir eiga sér sögu um hvatvísi og óþolinmæði sem leiðir þá til ýmissa vandræða, þar á meðal fjárhagsvanda. Hvort vandi þeirra er af uppeldislegum toga eða erfðatengt þá er ljóst að jólasveinarnir eru hin mestu ólíkindatól. Við munum að sjálfsögðu fylgjast með þeim en…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 49

Kæru vinir, nú er vika 49 og  við setjum 4.900 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 122.500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að drekka vatn í staðinn fyrir gos, djúsa og koffíndrykki. Nú líður að lokum þessa árs. Þau ykkar sem hafið verið með frá upphafi eruð búin að safna yfir 120 þúsund krónum. Markmið okkar hafa…

Read More

Sparikrukkan vika 48

Kæru vinir, nú er vika 48 og  við setjum 4.800 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 117.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að setja minna á diskinn og fá ábót ef þú klárar.  Fjármál einstaklings er 100% hegðun Peningar gera ekki neitt nema að þeir fái verkefni. Ef þú stingur þeim undir koddann þá gera þeir ekki…

Read More