
Ýtir athyglis- og ofvirknisröskun undir fjárhagsvanda? Þessi spurning er rannsóknarspurning þessarar ritgerðar. Höfundur ritgerðarinnar starfar sem ráðgjafi í fjármálahegðun og hefur valið efni sem svara á þessari spurningu og dýpka skilning á stöðu einstaklinga með athyglis- og ofvirkniröskun gagnvart fjárhaggslegri stöðu sinni. Höfundur hefur ekki fundið margar rannsóknir sem taka mið af beinum tengslum…