Athyglis- og ofvirknisröskun og fjárhagsvandi

  Ýtir athyglis- og ofvirknisröskun undir fjárhagsvanda? Þessi spurning er rannsóknarspurning þessarar ritgerðar. Höfundur ritgerðarinnar starfar sem ráðgjafi í fjármálahegðun og hefur valið efni sem svara á þessari spurningu og dýpka skilning á stöðu einstaklinga með athyglis- og ofvirkniröskun gagnvart fjárhaggslegri stöðu sinni. Höfundur hefur ekki fundið margar rannsóknir sem taka mið af beinum tengslum…

Read More

Fjárhagsleg streita

Fjárhagsvandi og áhyggjur eru algengur streituvaldur en lítið virðist vera um ráðgjöf og úrræði við þessum vanda á Íslandi. Lítið er um íslenskar rannsóknir á fjárhagslegri streitu en einhvern fjölda má finna af könnunum sem metur stöðu landsmanna. Í þessari ritgerð mun höfundur fara yfir helstu þætti þessarra tengsla á milli streitu og fjármála og…

Read More

Verkefnabókin Betri fjármál

Betri fjármál – vinnubók í fjármálmeðferð eftir Hauk Hilmarsson ráðgjafa er ætluð fólki eins og mér og þér sem vilja ná betri tökum á fjámálunum. Bókin leggur áherslu á að skoða hegðun okkar og viðhorf í fjármálum og hjálpa okkur að nálgast vandann á mannlegan hátt.

Read More

Góð viðbrögð við fjarkennslu

Fjölmargir vinir Skuldlaus.is eru þessa dagana að læra hugmyndafræði okkar í betri fjármálum á nýju fjarnámskeiði. Námskeið þar sem þú getur á aðeins fimm vikum snúið vörn í sókn. Fjarnámskeiðið byggir á verkefnabókinni Betri fjármál sem kennd hefur verið á fjölmörgum námskeiðum síðan 2014, þar á með í Háskóla Íslands, Endurmenntun Háskólans, Vinnumálastofnun og Starfsendurhæfingastöðvum…

Read More

Frítt fjármálanámskeið í janúar

Áramótaheit Skuldlaus.is er fjármálanámskeið á netinu sérstaklega aðlagað að þeim sem vilja bæði bæta sig og fjármálin sín. Námskeiðið samanstendur af fræðslu á myndböndum og greinum og verkefnum. Eitt heimaverkefni er í hverri viku og heildarlengd námskeiðsins eru fjórar vikur. Námskeiðið hentar öllum sem vilja bæta fjármálin en hafa ekki tíma til að sitja kvöld-…

Read More

Áramótaheit 2018

Það er eðlilegt að strengja heit á tímamótum. Oft eru tímamótin áföll eða beytingar í lífi okkar en áramótin eru líka tími til breytinga. Þá upplifum við nýtt upphaf, það gamla er liðið og að baki og framtíðin óskrifað blað. Tímamót til að læra af reynslunni. Áramótaheit eru markmið. Í eðli sínu eru öll markmið…

Read More