• Fjármálaskólinn – Einkaþjálfun á netinu

  Einkaþjálfun er fjarkennsla í betri fjármálum. Leiðsögn á netinu í almennum fjármálum, verkefni og fræðsla sem hjálpa þér að endurskipuleggja það sem þú gerir daglega í fjármálum. Markmiðið er að hjálpa þér að bæta fjármálin og líða vel á meðan. (meira…)

  Read More
 • Heimilisbókhaldið

  Eitt af aðalverkfærum Skuldlaus.is er að halda utan um tekjur og útgjöld. Við gerum það með því að skrá hvaðan við fáum pening og síðan hvert hann fer. (meira…)

  Read More

Þjónustan okkar

Póstlistinn

Við sendum þér reglulega fréttir af greinum og efni af heimasíðunni. Einnig fréttir af námskeiðum og fyrirlestrum.

Read More

Fjármálaskólinn – Einkaþjálfun á netinu

Einkaþjálfun er fjarkennsla í betri fjármálum. Leiðsögn á netinu í almennum fjármálum, verkefni og fræðsla sem hjálpa þér að endurskipuleggja það sem þú gerir daglega í fjármálum. Markmiðið er að hjálpa þér að bæta fjármálin og líða vel á meðan.

Read More

Verkefnabókin Betri fjármál

Betri fjármál – vinnubók í fjármálmeðferð eftir Hauk Hilmarsson ráðgjafa er ætluð fólki eins og mér og þér sem vilja ná betri tökum á fjámálunum. Bókin leggur áherslu á að skoða hegðun okkar og viðhorf í fjármálum og hjálpa okkur að nálgast vandann á mannlegan hátt.

Read More

Heimilisbókhaldið

Eitt af aðalverkfærum Skuldlaus.is er að halda utan um tekjur og útgjöld. Við gerum það með því að skrá hvaðan við fáum pening og síðan hvert hann fer.

Read More

Um Skuldlaus.is

Verið velkomin á vefsvæðið mitt Skuldlaus.is Ég heiti Haukur Hilmarsson og ég er ráðgjafi í fjármálahegðun. Upphafið að þessu öllu má rekja til janúar 2009 þegar ég þurfti að leggja spilin á borðið og vera hreinskilinn við konuna mína um fjármálin okkar. Ég hafði logið að henni um fjármálin okkar og skuld sem ég taldi…

Read More

Ummæli

 • “Örugglega skemmtilegasta fjármálanámskeið í heimi”

  Námskeið hjá Endurmenntun HÍ
 • “Ég vissi ekki að það væri hægt að gera fjármál svona skemmtileg”

   

  Námskeið hjá Vinnumálastofnun
 • “Langaði bara svo að segja þér hvað ég er ánægð með námskeiðið þitt… mest samt af því það opnaði augun mín fyrir svo ótrúlega mörgu í lífinu! Hefur því kannski minnst að gera með fjármál – en þú hefur komið með svo marga punkta sem hafa ýtt við mér”

  Nemandi á námskeiði í HÍ
  • “Frábært!!”
  • “Ég kom hingað til að læra um bókhald en þetta er miklu skemmtilegra”
  • „Ég hlakka til að laga fjármálin mín“
  Betri fjármál námskeið 2016
 • „Það tók mig þrjár vikur að ná tökum á fjármálunum mínum og vera ekki peningalaus í síðustu viku mánaðarins. Ég held það hafi ekki gerst síðan dóttir mín fæddist og hún er 14 ára“

  Námskeið í Reykjanesbæ 2015

Fjármálahegðun

Svartir fötudagar- Tilboð eða neysluveisla

Ég hef fylgst með svörtum föstudegi í nokkur ár. Fyrst um sinn vegna þess að það fréttist af svo ótrúlegri hegðun fólks sem var að keppast um útsöluvörurnar. Barsmíðar, troðningar og jafnvel morð hafa verið framin í einhverri ótrúlegri geðshræringu fólks sem vill fá vörur á afslætti. Upplifun mín var í bland undrun á slíkri…

Read More

Athyglis- og ofvirknisröskun og fjárhagsvandi

  Ýtir athyglis- og ofvirknisröskun undir fjárhagsvanda? Þessi spurning er rannsóknarspurning þessarar ritgerðar. Höfundur ritgerðarinnar starfar sem ráðgjafi í fjármálahegðun og hefur valið efni sem svara á þessari spurningu og dýpka skilning á stöðu einstaklinga með athyglis- og ofvirkniröskun gagnvart fjárhaggslegri stöðu sinni. Höfundur hefur ekki fundið margar rannsóknir sem taka mið af beinum tengslum…

Read More

Fjárhagsleg streita

Fjárhagsvandi og áhyggjur eru algengur streituvaldur en lítið virðist vera um ráðgjöf og úrræði við þessum vanda á Íslandi. Lítið er um íslenskar rannsóknir á fjárhagslegri streitu en einhvern fjölda má finna af könnunum sem metur stöðu landsmanna. Í þessari ritgerð mun höfundur fara yfir helstu þætti þessarra tengsla á milli streitu og fjármála og…

Read More